Alveg róleg... Fanneyju systur hefur ekki enn tekist að fá mig með sér í að selja Herba
. Þannig er mál með vexti að ég er oft að velta fyrir mér tvískinnungi, t.d. hvað má og hvað má ekki segja. Ég var í heimsókn í dag og húsráðandi var e-ð að kíkja á bloggsíður m.a. hjá e-i kunningjakonu sinni, var þar ekki stór "banner" sem á stóð MJÓTT ER LJÓTT... Þessi kona sem á síðuna er mér best afvitandi ekki formaður Fitubollufélagsins, og ekkert stóð meira en þessi fullyrðing stórum stöfum. Er í lagi að segja svona?? Í fyrsta lagi þá dæmist fegurð ekki af BMI stuðli og skv. þeim staðalímyndum sem hrópa á okkur alls staðar að þá er bara nokkuð flott að vera mjór. En að staðalímyndum frátöldum þá finnst mér ekki við hæfi að segja svona lagað.
Einn samkennari minn, há, grönn og myndarleg kona sagði mér eitt sinn sögu af því þegar hún var í skóla. Bekkjarsystir hennar var að stríða henni sökum þess hve grönn hún var og samkennari minn svaraði fyrir sig með því að kalla hina feitabollu. Getið hvor var send til skólastjórans.
Nú er það þannig að þó að anorexía, búlemía og aðarar átraskanir (svo er náttúrulega spurning hvort offita sé ekki líka átröskun??) séu mjög alvarlegir sjúkdómar þá er það offita sem er að verða algengasti sjúkdómur vesturlanda. M.a. er það talið að árið 2011 muni fleiri deyja í USA af sjúkdómum tengdum offitu (s.s. hjartasjúkdómum og sykursýki) en krabbameini. Enn er það samt hálf tabú að tala um að e-r sé of feitur. Allt í lagi þykir að segja að einhver sé rosalega grannur... en láti maður út úr sér að einhver sé rosalega feitur, þá er maður bara virkilega illa innrættur. Það gildir í vaxtarlagsmálunum sem og öðrum málum, hinn gullni meðalvegur er best fetaður. Ég verð nú samt að segja það þegar snýr að mér og mínum líkama þá er feitt fúlt
Einn samkennari minn, há, grönn og myndarleg kona sagði mér eitt sinn sögu af því þegar hún var í skóla. Bekkjarsystir hennar var að stríða henni sökum þess hve grönn hún var og samkennari minn svaraði fyrir sig með því að kalla hina feitabollu. Getið hvor var send til skólastjórans.
Nú er það þannig að þó að anorexía, búlemía og aðarar átraskanir (svo er náttúrulega spurning hvort offita sé ekki líka átröskun??) séu mjög alvarlegir sjúkdómar þá er það offita sem er að verða algengasti sjúkdómur vesturlanda. M.a. er það talið að árið 2011 muni fleiri deyja í USA af sjúkdómum tengdum offitu (s.s. hjartasjúkdómum og sykursýki) en krabbameini. Enn er það samt hálf tabú að tala um að e-r sé of feitur. Allt í lagi þykir að segja að einhver sé rosalega grannur... en láti maður út úr sér að einhver sé rosalega feitur, þá er maður bara virkilega illa innrættur. Það gildir í vaxtarlagsmálunum sem og öðrum málum, hinn gullni meðalvegur er best fetaður. Ég verð nú samt að segja það þegar snýr að mér og mínum líkama þá er feitt fúlt
Myndaalbúm
Tenglar
Shop till you drop
Bloggvinir mínir
- Hafdís egilsstaðapæja fréttir að austan;)
- Fía pía sæta frænka Þetta er í genunum;)
- Kibba sæta Kristjana vinkona
- Linda sæta
- Ásta vinkona
Tenglar
- Kroppurinn í form
- Ef þið hafið ekkert betra að gera;) Tickle prófin
- Stærðfræðiorðabókin Ertu að lesa enska stærðfræði??
- Grafateiknir Forrit sem teiknar gröf
- Tær snilld
- http://
- Draumurinn Mig dreymir, ég óska...
- áhugamál ég safna og ég safna og ég safna
- Borgar sig að fylgjast með... Tíska, strákar, matur, strákar, snyrtivörur...
- Skólinn minn
- Hinn skólinn minn Flott stelpan, mar...
- Sumarfríið mitt;) Hingað erum við mæðgurnar að fara í sumar;)
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 457
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hvað ég er sammála þér. Það má segja "Þú ert alltof grönn"
En það er fyrir suma vandamál eins og offita. Hef nokkrum sinnum bent á þetta.
Tómas Þóroddsson, 18.3.2007 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.