Fréttaskot... Lanzarote...

Dagarnir lída og nú hofum vid verid í sólinni í rúmlega viku. Vid héldum 17. júní hátídlegan tvisvar. Fyrst tann 15. tar sem allir Íslendingarnir á eynni komu saman og bordudu rosagódan mat. Tann 17. fognudum vid maedgurnar med gomlum og nýjum vinum og fórum út ad borda í tilefni dagsins. Vid fengum ekta 17. júní fíling... tad rigndi. Reyndar voru tad bara nokkrir dropar og stytti fljótt upp, en samt... just like home;)

Vid leigdum bíl og rúntudum um eyjuna. Lanzarote er mjog lítil eyja og haegt ad fara hana alla á dagsparti. Eyjan er mjog falleg og ad miklu leyti laus vid túrismann, nema rétt hérna vid strandirnar sunnan meginn. Í tessari viku er stefnan tekin á dýragard og vatnsleikjagard.

Tetta er voda ljúft líf. Hver dagur odrum líkur vid sundlaugina. Mikid er um ad vera fyrir jr. svo hún undir sér mjog vel.

Tangad til naest....

Bagga frekna;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var glampandi sól um allt land á 17. júni. For the record;)

Ásta (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband