Jæja ég hef nú alltaf gott af því að líta aðeins upp úr bókunum. Ég fór í munnlegt próf í leikjafræði í dag og komst að því að það borgar sig að vera góður við kennarann þegar svoleiðis próf eru vændum (eða réttara sagt ekki taka kennarann of mikið á tauginni í námskeiðum sem enda á munnlegu prófi).Ég fékk tvö þrælerfið vandamál til úrlausnar en tókst að klóra mig nokkuð vel fram úr því held ég.
Svo er ég á hinum endanum núna... sit sveitt á föstudagskvöldi að fara yfir próf. Það er fátt sem getur gert mig jafnundrandi og grama eins og að fara yfir próf. Ég skil bara ekki hvernig hægt að sitja undir fyrirlestrum, sitja og vinna í einhverju efni og kunna svo bara ekki neitt og þá er ég að tala um ekki neitt. Nemendur, nemendur, nemendur.... svo ég vitni aðeins í Murphy´s laws on theaching:
- A subject interesting to the teacher will bore students.
- Students who are doing better are credited with working harder. If children start to do poorly, the teacher will be blamed.
- New students come from schools that do not teach anything.
- Good students move away.
- On a test day, at least 15% of the class will be absent
- Murphy's Law ill go into effect at the beginning of an evaluation. (kemur vel á vondan, ég á að skila einkunnum í síðasta lagi á hád. á mán. og hugsaði sem svo að þetta væri ekkert mál, ég hendi þessu bara upp í mentor um helgina... talaði við Soffíu samkennara minn í kvöld... það er ekki hægt að gera þetta í mentor, verður að gera það í tölvunum í skólanum...döh...).
- All the good ones are taken.
- Money can't buy love, but it sure gets you a great bargaining position.
- Availability is a function of time. The minute you get interested is the minute they find someone else.
- Sex is like snow; you never know how many inches you are going to get or how long it is going to last.
- If you get them by the balls, their hearts and minds will follow.
- Virginity can be cured.
- When a man's wife learns to understand him, she usually stops listening to him.
- Sex is hereditary. If your parents never had it, chances are you won't either.
- Sow your wild oats on Saturday night -- Then on Sunday pray for crop failure.
- Sex discriminates against the shy and the ugly.
- Before you find your handsome prince, you've got to kiss a lot of frogs.
- There may be some things better than sex, and some things worse than sex. But there is nothing exactly like it.
- Love your neighbor, but don't get caught.
- You cannot produce a baby in one month by impregnating nine women.
- Abstain from wine, women, and song; mostly song.
- What matters is not the length of the wand, but the magic in the stick.
- It is better to be looked over than overlooked
Og fyrst ég er nú byrjuð þá læt ég hér fljóta með nokkra úr flokknum Murphy´s law og love... ég ætlaði að létta lund nemenda minna síðustu 10 mín. af tvöföldum stærðfræðitíma og las fyrir þá nokkur af lögunum (fékk reyndar nett samviskubit yfir þeim sem innihalda orðið "sex" en hugsaði sem svo annað eins sjá þeir nú í sjónvarpinu). Ég sem sagt las þetta fyrir nemendur í 10.bekk, veltist um af hlátri inn í mér en eitt og eitt fliss læddist út... nema hvað... þessi ótrúlega kynslóð... þeim stökk ekki bros. Sumir nenntu ekki að hlusta og héldu áfram að læra. Hvað er málið, hafa þau engan húmor?? Skilja þau ekki ensku?? Hef ég svona lélegan hú... nei það er náttúrulega ekki sjéns... en dæmið þið...
Murphys laws on love (nokkur dæmi, nem. fengu þau reyndar ekki öll)
og nóg um það í bili.
En stórtíðindi... ég lagði ferð mína upp í efri byggðir í dag. Það var auðvitað kennaraköllunin sem rak mig út úr "my safty zone" og alla leið upp í grafarholt. Ég ætlaði nú aldrei að komast þangað á háannatíma og loksins þegar ég komst inni hverfið varð ég eins og versta sveitakona og stórhættuleg í umferðinni þar sem ég hægði á mér (ododo... engan dónaskap... auðvitað hægði ég á bílnum) við hver gatnamót til að lesa á götuskiltin. Ég rambaði á lokum á rétt hús og komst að því að þessi nýju hús eru nokkuð smart. Þar sem ég sit nú við tölvuna heima er nokkuð ljóst að ég komst heim aftur en ég verð alveg að játa það að ég er ekki að fara að flytja upp í óbyggðir alveg á næstunni þó að húsin þar séu smart.
Best að halda áfram með algebruna...
Bagga Proffi.
Myndaalbúm
Tenglar
Shop till you drop
Bloggvinir mínir
- Hafdís egilsstaðapæja fréttir að austan;)
- Fía pía sæta frænka Þetta er í genunum;)
- Kibba sæta Kristjana vinkona
- Linda sæta
- Ásta vinkona
Tenglar
- Kroppurinn í form
- Ef þið hafið ekkert betra að gera;) Tickle prófin
- Stærðfræðiorðabókin Ertu að lesa enska stærðfræði??
- Grafateiknir Forrit sem teiknar gröf
- Tær snilld
- http://
- Draumurinn Mig dreymir, ég óska...
- áhugamál ég safna og ég safna og ég safna
- Borgar sig að fylgjast með... Tíska, strákar, matur, strákar, snyrtivörur...
- Skólinn minn
- Hinn skólinn minn Flott stelpan, mar...
- Sumarfríið mitt;) Hingað erum við mæðgurnar að fara í sumar;)
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hérna ertu þá að fela þig. Ásamt snobbaðasta kommentkerfi sem ég hef nokkurn tíman séð ;)
Ásta (IP-tala skráð) 10.2.2007 kl. 10:42
Bara að sanna fyrir þér að ég væri búin að fara inn á bloggið þitt.
Begga
Berglind (IP-tala skráð) 11.2.2007 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.